Við fáum innsýn í ný viðmið fyrir heilsueflandi vinnustaði og reynslu fyrirtækja af því að vinna með hin nýju viðmið.
Síðan mun Sveina Berglind Jónsdóttir frá Icelandair segja okkur frá því hvernig ferlið hefur gengið hjá þeim, en þau hafa tekið þátt í tilraunaverkefni á notkun heilsueflandi viðmiðanna.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.