Er verið er að spá í Workplace by Facebook á þínum vinnustað ættir þú ekki að missa af þessum fundi.Við fáum góðan gest, sem er mikill samfélagsmiðlahugsuður, til að ræða nokkur atriði sem vert er að skoða áður en haldið er af stað í innleiðingu á Facebook fyrir vinnustaðinn. Hægt er að ná fram mörgum jákvæðum breytingum, ef rétt er staðið að undirbúningi þess að taka í gangið Facebook fyrir vinnustaðinn. Upplýsingaflæði innanhúss verður auðveldara, starfsfólk er betur upplýst og