Við fáum sérfræðinga hjá Samtökum atvinnulífsins til að útskýra fyrir okkur merkingu helstu hagfræðihugtaka sem við heyrum fjallað um næstum daglega. Hvaða þýðingu hafa þessi hugtök fyrir okkur, vinnustaðinn okkar og samfélagið? Líka hvers vegna er mikilvægt fyrir okkur að þekkja og skilja þessi hugtök (fyrirbæri)?.Hverjir verða með okkur? (annar eða báðir) Óttar Snædal, hagfræðingur á efnahagssviði SA Tryggvi Másson, hagfræðingur á efnahagssviði