Því miður þá er fullt út úr dyrum hjá Sjóvá!Flest fyrirtæki og stofnanir kannast við langa lista verkefna sem bíða þess að vera unnir. Bæði tækni- og lagaumhverfi verður flóknara með hverju árinu sem líður sem veldur því að verkefnalistarnir lengjast og flækjast og sífellt verður erfiðara að forgangsraða. Í síbreytilegu og kviku umhverfi nútímans er afar mikilvægt að forgangsraða verkefnum með skilvirkum hætti út frá stefnu