Í þessum fyrirlestri mun Gunnar fara yfir það hvernig fyrirtæki geta leyst gögn úr læðingi og látið þau vinna fyrir sig. Farið verður yfir þá þætti sem vinna saman til þess að hægt sé að taka sjálfvirkar ákvarðanir ásamt því að skoða raundæmi. Kastað verður ljósi á hvernig sjálfvirk ákvarðanataka getur minnkað kostnað, aukið hraða og bætt þjónustu.Hver verður með okkur?Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður hjá CreditinfoGunnar Gunnarsson er forstöðumaður fyrir Greiningu og