Á fundinum verða kynningar þær vottanir / faggildingar, sem eru í boði hjá alþjóðasamtökunum IIA og ISACA, sem tengjast innri endurskoðun og tölvuendurskoðun. Helstu gráður sem kynntar verða eru m.a.: CIA, QIAL, CFE, CISA.Fundurinn er haldinn í samstarfi Dokkunnar og Félags um innri endurskoðun.Hverjir verða með okkur?Sérfræðingar PwC og fl.Hvar verðum við?Hjá PwC í Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík