Eins og flestir vita þá þurfa um 1.200 íslensk fyrirtæki og stofnanir að innleiða og fá vottað jafnlaunakerfi á næstu árum. Jafnlaunakerfi á að tryggja að konum og körlum séu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.Á þessari mini ráðstefnu Dokkunnar verður fjallað um jafnlaunaferlið frá A-Ö út frá öllum helstu þáttum ferlisins.Framsögumenn