Fyrsta Reykjavíkurmaraþonið var haldið árið 1984 og voru þátttakendur 214 talsins í þremur vegalengdum. Árið 2018 voru þeir alls 14.625 í sex vegalengdum.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka segir merkilega sögu um þátttöku almennings í íþróttaviðburðum. Þar sameinast iðkendur íþróttafélaga, skokkhópa og aðrir í stærsta íþróttaviðburði á Íslandi þar sem allir geta verið þátttakendur á eigin forsendum á hvaða aldurs-, eða getustigi sem er.Reykjavíkurmaraþonið hefur sannað sig sem