Ein af grunnforsendum árangursríkrar teymisvinnu er traust, nánar tiltekið sálfræðilegt öryggi. Upplifir teymið þitt sálfræðilegt öryggi? Er teymið með skýrt markmið? Er teymið með vinnukerfi?Hvernig byggjum við upp traust í teymum?Á fundinum skoðum við hvað teymi er og hvaða grunnstoðir þarf að vinna með í teymisvinnu. Fókuserum svo á traustið, nánar tiltekið sálfræðilega öryggið, af hverju það er mikilvægt og hvernig hægt er að vinna markvisst með það. Þátttakendur fá einnig