1. Viðburðir
  2. Dokkufundir

Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Í dag

Hvaða máli skiptir skjalastjórn fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals? Um samspil staðla og hlutverk skjalastjórnar í tengslum við jafnlaunastaðalinn

Nýsköpunarmiðstöð Íslands Árleyni 8, Reykjavík

Fjöldi fyrirtækja og stofnana standa frammi fyrir innleiðingu jafnlaunastaðals 85/2012 um þessar mundir. Í mörgum tilfellum er lítil eða engin reynsla af innleiðingu gæðastaðals fyrir hendi á meðan kröfur jafnlaunastaðalsins til kerfisbundinnar skráningar eru umtalsverðar. Í staðlinum er m.a. gerð krafa um skráningu á þekkingu og hæfni starfsfólks auk þess sem öll gæðaskjöl og skrár […]

Á mannauðsmáli

EFLA verkfræðistofa Lyngháls 4, Reykjavík

Nánari lýsing væntanleg Hverjir verða með okkur? Sigríður Elín, mannauðsstjóri hjá Eflu verkfræðistofu Hvar verðum við? Hjá Eflu verkfræðistofu, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík

Tengslanetsgreiningar – Bættu frammistöðuna með því að sjá hið ósýnilega!

Auglýst síðar

Á Dokkufundinum verður fjallað um hvernig nota má tengslanetsgreiningar til að greina möguleika til að styrkja stjórnun og breyta menningu í íslenskum og erlendum fyrirtækjum. Tengslanetsgreining (e. Organisational Network Analysis™) byggir á þeirri hugmyndafræði að til að skilja ákvarðanir, hegðun og frammistöðu einstaklinga sé nauðsynlegt að skilja félagslegt umhverfi og tengslanetið sem þeir starfa í. […]

Lífeyrismálin okkar allra – hvað er gott að vita?

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Fyrir rúmu ári síðan vorum við með Dokkufund um lífeyrismálin okkar allra og vegna fjölda áskorana ætlum við að halda sambærilega fund núna. Við tökum sem sagt púlsinn á lífeyrismálunum. Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið okkar, hvað getum við gert núna til að hafa einhver áhrif á réttindi okkar í framtíðinni? Nokkrar spurningar sem við leitum svara […]