Dokkufundir dagskrá

Í dagatalinu birtast eingöngu Dokkufundirnir sem eru kjarnastarfssemi Dokkunnar og þar slær hjarta okkar heitast. Það eru einmitt Dokkufundirnir sem eru vettvangur stjórnenda og lykilstarfsmanna, sem vilja miðla sín á milli þekkingu, lausnum, hugmyndum og reynslu á fjölmörgum sviðum stjórnunar og rekstrar og hvunndagslífs á vinnustöðum.  Sjá má Dokkufundi allt frá 2010 hér