BEZTA er námskeiðslína Dokkunnar

165x165

BEZTA er námskeiðslína Dokkunnar. Þar tökum við það BEZTA frá Dokkufundunum og bjóðum upp á frekari fræðslu og þjálfun á viðkomandi sviði. BEZTA er "lean learning" og flest námskeiðin eru 3 stunda snarpar lærdómseiningar. 

Hugmyndin að baki BEZTA er m.a. sótt í Agile hugmyndafræðina, það þýðir að öll BEZTA námskeið eru stutt og kröftug og skila þekkingu og hagnýtum aðferðum strax.

Lean verkefnastjórnun gæði og skipulag

Aðferðir og verkfæri verkefnastjórnunarAðferðir og verkfæri verkefnastjórnunar

Aðferðir og verkfæri verkefnastjórnunar

Námskeið í Dokkunni, Sterk teymi skila árangri, leiðbeinandi Sigurjón Þórðarson
BPM - Stjórnun viðskiptaferla 2BPM - Stjórnun viðskiptaferla 2

BPM - Stjórnun viðskiptaferla 2

Námskeið í stjórnun viðskitpaferla, Business Process Mangement
Þjónusta og hönnunarhugsunÞjónusta og hönnunarhugsun

Þjónusta og hönnunarhugsun

Námskeið í hönnun þjónustu

Fjármál

Skilvirk gagnavinnsla í Excel. Pivot töflurSkilvirk gagnavinnsla í Excel. Pivot töflur

Skilvirk gagnavinnsla í Excel. Pivot töflur

Námskeið,skilvirk gagnavinnsla í Excel Pivot töflur,fjármál

Stjórnun og forysta


Persónuleg færni