BEZTA námskeiðin

BEZTA er námskeiðslína Dokkunnar. Þar tökum við það BEZTA frá Dokkufundunum og bjóðum upp á frekari fræðslu og þjálfun á viðkomandi sviði. BEZTA er "lean learning" og flest námskeiðin eru 3 stunda snarpar lærdómseiningar. 
Hugmyndin að baki BEZTA er m.a. sótt í Agile hugmyndafræðina, það þýðir að öll BEZTA námskeið eru stutt og kröftug og skila þekkingu og hagnýtum aðferðum strax.

Næstu Bezta námskeið